Stóragjá

Stóragjá er neðanjarðarlaug í hrauninu við Mývatn, ekki langt frá gatnamótunum við Reykjahlíð og var í eina tíð vinsæll baðstaður. Í raun er Stóragjá tvær neðanjarðarlaugar sem liggja samhliða, önnur ætlað karlmönnum, hin konum. Núorðið er ekki talið ráðlegt að baða sig í lauginni vegna saurgerla sem fundist hafa í henni. Hitastig vatnsins er um 29 °C.

Tengt efniBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.