Stóra brosma (fræðiheiti: Urophycis tenuis) er þorskfiskur af brosmuætt sem lifir í Norðvestur-Atlantshafi á um þúsund metra dýpi. Hún verður allt að 1,2 metrar að lengd.

Stóra brosma

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Brosmuætt (Phycidae)
Ættkvísl: Urophycis
Tegund:
U. tenuis

Tvínefni
Urophycis tenuis
(Mitchill, 1814)

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.