Stíll er sá hluti frævunnar sem tengir eggleg og fræni saman, og er oft eins og mjór, sívalur stafur. Neðst á honum er egglegið og efst á honum er frænið.