Fræva (fræðiheiti: pistillum) er kvenleg æxlunarfæri blóms. Frævan myndar fræ blómsins og skiptist í fræni og stíl. Frænið er efsti hluti frævunnar sem frjókornin falla á. Stíllinn er stafurinn upp af egglegi í blómi sem ber frænið. Karlkyns æxlunarfæri blóms nefnist frævill (stamen).

Blómhlutar
BlómhlutarFrævaKrónublaðBikarblaðFræfillEgg (jurtir)Egg (jurtir)Eggleg (jurtir)FræniStíll (jurtir)Eggleg (jurtir)FrævaKrónublaðBikarblaðBlómhlífFrjóhnappurFrjóþráðurFræfillFræfillAðalstofnHunangsberiBlómleggurHnapptengiFrjóhnappurFrjóduftFræfillEggleg (jurtir)
Blómhlutar
Hlutar fullþroska blóms.
Smelltu á orðin til að lesa viðkomandi grein.
Fræva amaryllis.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.