Herfangskerfi

(Endurbeint frá Spoils system)

Herfangskerfi (enska: Spoils system) er hugtak úr bandarískri stjórnmálaumræðu sem lýsir því þegar stjórnmálaflokkar verðlauna stuðningsmenn sína með stöðuveitingum hjá hinu opinbera. Herfangskerfið var við lýði á 19. öld í Bandaríkjunum en Pendleton-lögin sem tóku gildi árið 1883 mörkuðu tímamót í átt að stjórnsýslu þar sem ráðið var í störf eftir verðleikum frekar en eftir hollustu við stjórnmálaflokka.[1]

Skopmynd sem sýnir Andrew Jackson á svíni sem gæðir sér á ránsfeng. Neðst stendur „Til minningar um ríkisþjónustuna okkar eins og hún var“.

Tengt efni

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Pendleton Act (1883)“. Sótt 7. febrúar 2011.
   Þessi stjórnmálagrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.