Spanskreyr er efni unnið úr um 600 tegundum pálmatrjáa af hópnum Calameae sem vaxa í hitabelti Afríku, Asíu og Eyjaálfu. Spanskreyr er fléttaður í körfur og notaður í húsgagnagerð.

Spanskreyrstóll
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.