Spanskgræna

Spanskgræna (spansgræna [1] eirgræna, kopargræna eða patína) er græn skán af koparkarbónati sem myndast á yfirborði kopars (en einnig brons og látúns) þegar koldíoxíð kemst að málminum. Spanskgrænan myndast oftast með tíð og tíma, rétt eins og ryð myndast á járni, en flýta má fyrir ferlinu með vissri tækni.

TilvísanirBreyta

  1. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. mars 2016. Sótt 16. ágúst 2008.


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.