Spanskgræna

Spanskgræna (spansgræna [1] eirgræna, kopargræna eða patína) er græn skán af koparkarbónati sem myndast á yfirborði kopars (en einnig brons og látúns) þegar koldíoxíð kemst að málminum. Spanskgrænan myndast oftast með tíð og tíma, rétt eins og ryð myndast á járni, en flýta má fyrir ferlinu með vissri tækni.

TilvísanirBreyta

  1. Orðabók Háskólans


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.