Spörvalilja
Fritillaria latifolia[1] er jurt af liljuætt, sem var fyrst lýst af Carl Ludwig von Willdenow. Engar undirtegundir finnast skráðar.[2]
Spörvalilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Fritillaria nobilis Baker |
Útbreiðsla
breytaKákasus og norðaustur Tyrkland vestur til Erzincan, í fjallaengjum og grýttum jarðvegi í 2000 - 3000 m. yfir sjávarmáli.
Lýsing
breytaLaukurinn allt að 2,5 sm í þvermál, oft með smálaukum. Stöngull 4 - 35 sm hár. Laufblöð yfirleitt sex til sjö, stakstæð, lensulaga, skærgræn. Blómin stök, breið-klukkulaga, dökkfjólublá, tígulmynstur sérstaklega að innan, með lítilli lykt. Krónublöð 3.5 - 5 sm löng, snubbótt.[3]