Spöng (æxlunarfæri)

Spöng (oft haft með greini; spöngin) kallast svæðið á milli pungs og endaþarmsops á karlmanni og píku og endaþarmsops á konum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.