Spítalahlíð
Spítalahlíð er hverfahluti í Miðborg Reykjavíkur. Hverfahlutinn er suðurhlíð Skólavörðuholtsins og telst vera svæðið sunnan Njarðargötu og Eiríksgötu.
Spítalahlíð er hverfahluti í Miðborg Reykjavíkur. Hverfahlutinn er suðurhlíð Skólavörðuholtsins og telst vera svæðið sunnan Njarðargötu og Eiríksgötu.