Spænska karlalandsliðið í körfuknattleik

Spænska karlalandsliðið í körfuknattleik er fulltrúi Spánar í körfuknattleik. Liðið gekk til liðs við FIBA ​​árið 1934 og hefur síðan tekið þátt í 30 úrslitakeppnum Evrópumótsins (1935-2015), 10 úrslitakeppnum HM (1950-2010) og tíu ólympískum sumarleikum (1960-2008). Stærstu afrek liðsins til þessa eru sigur á HM 2006, silfurverðlaunin á ólympíuleikunum 1984 í Los Angeles og 2008 í Peking og gullið á EM 2009, 2011 og 2015. Að auki hefur það unnið sex silfur verðlaun (1935, 1973, 1983, 1999, 2003, 2007) og tvenn bronsverðlaun (1991, 2003) á EM. Spánn er í öðru sæti á heimslista FIBA ​​eftir HM 2010.[1]

Fáni Spánar

Árangur á stórmótum

breyta

Ólympíuleikar

breyta
  • 1960: 14.sæti
  • 1968: 7.sæti
  • 1972: 1.sæti
  • 1980: 4.sæti
  • 1984: Silfur
  • 1988: 8.sæti
  • 1992: 9.sæti
  • 2000: 9.sæti
  • 2004: 7.sæti
  • 2008: Silfur
  • 2012: Silfur
  • 2016: Brons
  • 2020 6.sæti
  • 2024 10.sæti
  • 1950: 9.sæti
  • 1974: 5.sæti
  • 1982: 4.sæti
  • 1986: 5.sæti
  • 1990: 10.sæti
  • 199: 10.sæti
  • 1998: 5.sæti
  • 2002: 5.sæti
  • 2006]: Gull
  • 2010: 6.sæti
  • 2014: 5.sæti
  • 2019: Gull
  • 2023: 9.sæti
  • 1936: Silfur
  • 1959]: 15.sæti
  • 1961: 13.sæti
  • 1963: 7.sæti
  • 1965: 11.sæti
  • 1967: 10.sæti
  • 1969: 5.sæti
  • 1971: 7.sæti
  • 1973: Silfur
  • 1975: 4.sæti
  • 1977: 9.sæti
  • 1979: 6.sæti
  • 1981: 4.sæti
  • 1983: Silfur
  • 1985: 4.sæti
  • 1987: 4.sæti
  • 1989: 5.sæti
  • 1991: Brons
  • 1993: 5.sæti
  • 1995: 6:sæti
  • 1997: 5.sæti
  • 1999: Silfur
  • 2001: Brons
  • 2003: Silfur
  • 2005: 4.sæti
  • 2007: Silfur
  • 2009: Gull
  • 2011: Gull
  • 2013: Brons
  • 2015: Gull
  • 2017: Brons
  • 2022: Gull

Heimildir

breyta
  1. „FIBA's världsranking 2010“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. september 2012. Sótt 22. ágúst 2021.