Spákonufellsborg

(Endurbeint frá Spákonufell)

Spákonufellsborg er fjall fyrir ofan Skagaströnd. Það er 639 metrar. Katlafjall er norðanmegin við það en sunnanmegin rennur áin Hrafná um Hrafnárdal. Fjallið setur svip sinn á Skagaströnd.

Spákonufellsborg
Hæð639 metri
LandÍsland
SveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
Map
Hnit65°50′38″N 20°14′03″V / 65.843918°N 20.234167°V / 65.843918; -20.234167
breyta upplýsingum


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.