Southport
Southport er strandbær í sýslunni Merseyside á Englandi. Íbúar voru um 94.000 árið 2021. Bærinn er því ellefti stærsti bærinn á Norðvestur-Englandi. Hann var áður hluti af sýslunni Lancashire.
Southport er strandbær í sýslunni Merseyside á Englandi. Íbúar voru um 94.000 árið 2021. Bærinn er því ellefti stærsti bærinn á Norðvestur-Englandi. Hann var áður hluti af sýslunni Lancashire.