Solanum acaule
Solanum acaule[1] er villt kartöflutegund af náttskuggaætt[2] sem var lýst af Friedrich August Georg Bitter. Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[3]
Litningatalan er 2n = 4x = 48 eða 36.[4]
Solanum acaule | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Solanum uyunense Cárdenas |
Þessi tegund myndar hnýði eins og kartafla en með glykosíðum eins og solaníni sem gera þau lítt hæf til matar. [5]
Tegundin vex í Bólivíu og Perú til norðvestur Argentínu.[6] Yfirleitt í 2900m hæð upp í 4560m. hæð yfir sjávarmáli.
Tilvísanir
breyta- ↑ Bitter, 1912 In: Repert. Spec. Nov. Regni Veg. 11: 391.
- ↑ Solanaceae Source
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
- ↑ IPCN Chromosome Reports. Missouri Botanical Garden, St. Louis
- ↑ Cultivariable - wild potato
- ↑ Alpin Garden Society - Solanum acaule
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Solanum acaule.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Solanum acaule.