Solanum acaule[1] er villt kartöflutegund af náttskuggaætt[2] sem var lýst af Friedrich August Georg Bitter. Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[3] Litningatalan er 2n = 4x = 48 eða 36.[4]

Solanum acaule
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Tracheobionta
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Asteridae
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Náttskuggaætt (Solanaceae)
Ættkvísl: Solanum
Tegund:
Solanum acaule

Samheiti

Solanum uyunense Cárdenas
Solanum schreiteri Bukasov
Solanum punae Juz.
Solanum depexum var. chorruense Hawkes
Solanum depexum Juz.
Solanum acaule var. subexinterruptum Bitter
Solanum acaule var. punae (Juz.) Hawkes
Solanum acaule var. checcae Hawkes
Solanum acaule var. caulescens Bitter

Þessi tegund myndar hnýði eins og kartafla en með glykosíðum eins og solaníni sem gera þau lítt hæf til matar. [5]

Tegundin vex í Bólivíu og Perú til norðvestur Argentínu.[6] Yfirleitt í 2900m hæð upp í 4560m. hæð yfir sjávarmáli.

Tilvísanir

breyta
  1. Bitter, 1912 In: Repert. Spec. Nov. Regni Veg. 11: 391.
  2. Solanaceae Source
  3. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  4. IPCN Chromosome Reports. Missouri Botanical Garden, St. Louis
  5. Cultivariable - wild potato
  6. Alpin Garden Society - Solanum acaule
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.