Snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði

Snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði í Esju þykir vera ábending um tíðarfar og loftslagsbreytingar. Páll Bergþórsson fyrrum veðurstofustjóri hefur fylgst með fönninni um langt skeið.

Glittir í Gunnlaugsskarð milli tveggja tinda Esju.

Snjókaflinn í Gunnlaugsskarði breyta

Ár Ástand
2023 Skaflinn hvarf
2022 Skaflinn hélt
2019 Skaflinn hvarf
2013-2018 Snjófönn hélt [1]
2012 Horfinn í byrjun september.
2011 Skaflinn hélt: Minnstur 4 metra á breidd og 10-20 cm þykkur. [2]
2001-2010 Skaflinn hvarf. [3]
1999-2000 Fannir halda.
1998 Horfnar fannir 6. ágúst. [4]
1965-1997 33ja ára skeið þegar fannir hverfa ekki.
1932 Esja snjólaus með öllu í byrjun ágústmánaðar
1929-1964 ...leysti fannirnar 19 sinnum, oftast á 4. áratugnum. ( Hurfu 1929, 1932, 1933, 1934, 1935, 1936, 1939, 1941, 1942, 1945, 1946, 1947, 1950, 1953, 1957, 1959, 1960, 1961, 1964 )
1928 Lítil fönn eftir í Esju.
1847/1852- 1929 Fannir í suðurhlíðum Esju héldu.

Ítarefni breyta

Fannir í Esju mæla lofthita. Vedur.is


Tilvísanir breyta

  1. Skaflinn í Esju horfinn í fyrsta sinn í sjö ár Rúv, skoðað 18. nóvember.
  2. Skaflinn í Gunnlaugsskarði í EsjuVeður.is, skoðað 18. nóvember 2019.
  3. Snjórinn horfinn úr Gunnlaugsskarði Vísir, skoðað 18. nóv, 2019.
  4. Fannir í Esju mæla lofthitaVedur.is, skoðað 18. nóv, 2019.