Páll Bergþórsson

íslenskur veðurfræðingur (1923-2024)

Páll Bergþórsson (f. 13. ágúst 1923, d. 10. mars 2024) var íslenskur veðurfræðingur.

Páll fæddist í Fljótstungu á Hvítársíðu. Hann lauk stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 1944, prófi í veðurfræði við Sveriges Meteorologiska och hydrologiska Institut 1949 og fil. kand í veðurfræði 1955.

Hann var veðurstofustjóri frá 1989 til ársloka 1993.

Páll lést árið 2024, þá 100 ára gamall. [1]

Sonur Páls er Bergþór Pálsson óperusöngvari.

Tengt efni

breyta

Snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir

breyta
  1. Páll Bergþórs látinn Vísir, skoðað 11/3 2024