Snjóbíll
(Endurbeint frá Snjóbifreið)
Snjóbíll (eða snjóbifreið) er bíll á skriðbeltum, og er sérstaklega gerður til að aka á snjó. Fyrsti snjóbíllinn á Íslandi var nefndur Gusi og var í eigu Guðmundar Jónssonar (1909-1985). Hann kom hingað til lands árið 1950. [1]