Snið:Mynd dagsins/mars 2012
Hinn flekklausi getnaður eftir Giovanni Battista Tiepolo sem sýnir hinn flekklausa getnað Maríu meyjar. Olía á striga málað 1767-68. Málverkið er í dag hýst í Museo del Prado í Madrid.
Hinn flekklausi getnaður eftir Giovanni Battista Tiepolo sem sýnir hinn flekklausa getnað Maríu meyjar. Olía á striga málað 1767-68. Málverkið er í dag hýst í Museo del Prado í Madrid.