Snertill
(Endurbeint frá Snertilína)
- Þessi grein fjallar um línu sem hefur sömu hallatölu og ferillinn sem hún snertir, sjá einnig ósnertil.
Snertill[1] eða snertillína[1] er rúmfræðilegt hugtak og á við tiltekna línu og ákveðinn feril, sem snertast þannig að hallatala línunnar og ferilsins er sú sama í snertipunktinum.
Tilvísanir
breytaTenglar
breytaWikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Snertill.