Snúður (Múmínálfarnir)
Snúður eða Snúður Ferðalangur (sænska: Snusmumriken) er persóna í bókunum um Múmínálfanna skrifaðar af Tove Jansson frá árinu 1945 til 1970. Snúður er frjálslyndur og vitur en kemur stundum á óvart, hann einkennir sig með því að klæðast grænni kápu og stórum grænum hatti í stíl.
Þegar Múmínfjölskyldan fer í dvala kýs hann frekar að ferðast til heitara landa og mæta svo aftur í Múmíndal þegar brest á vor.