Smygl er varningur af hvaða tagi sem vera skal sem fluttur er á milli landa með ólöglegum hætti. Algengt er að fíkniefnum sé smyglað og jafnvel fólki. Sá sem stundar smygl kallast smyglari.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.