Smeyginn

(Endurbeint frá Smaug)

Smeyginn (enska: Smaug) er dreki í bókinni Hobbitanum eftir J.R.R. Tolkien.

Í bókinni er hann staðsettur í fjallinu eina og dvergarnir 13 vilja endurheimta heimilið sitt og gullið sem er í fjallinu. Dvergarnir fara ásamt Bilbó Bagga og vitkanum Gandalfi í þetta ævintýri.

Ekki er vitað mikið um Smeyginn fyrir bókina. Hann réðst á Dal og braut svo hliðið af fjallinu þar sem dvergar voru búsettir. Þar tók hann yfir fjallið. Dvergakóngurinn Þrór var Konungur undir fjallinu, faðir Þráins og afi Þorins, seginn í Fimmherjaorrustunni fyrir utan Fjallið eina og langafi Fjalars og Kjalars. Þeir þrír voru meðal þeirra þrettán dverga sem fóru að fjallinu til að endurheimta það. Þrór var veginn í Moríu þegar dvergar ætluðu að sölsa það undir sig eftir að drekinn tók fjallið. Hann var afhöfðaður af orkanum Azog.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.