Smættun er það kallað þegar eitthvert fyrirbæri er útskýrt algerlega og fullkomlega með meiri grundvallarhugtökum. Dæmi um vel heppnaða smættun er til dæmis greinargerð nútímavísinda fyrir varma sem „engu nema hreyfingu sameinda“.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.