Smámæli
(Endurbeint frá Smámæltur)
Smámæli[1] er talgalli og er haft um það þegar einstaklingur á erfitt með að bera fram blísturshljóð eins og hljóðið [s] sem millitannhljóð eins og [θ] eða þ.[1] Það er kallað að vera smámæltur eða blæstur í máli. Í fornu máli var talað um að vera hæpilegur.