Smáþörungar

Smáþörungar eru smásæir þörungar. Þeir eru, ásamt blágerlum, hluti af plöntusvifi í hafi og vötnum og finnast bæði í hafsvæðinu og botnseti. Smáþörungar eru einfruma lífverur, en geta myndað keðjur eða klasa. Stærð þessara klasa nær frá nokkrum míkronum að nokkur hundruð kílómetrum. Ólíkt stærri þörungum hafa smáþörungar hvorki rætur, stilka eða lauf. Talið er að til séu 200 til 800.000 tegundir smáþörunga, en aðeins um 50.000 tegundum hefur verið lýst.

Smáþörungar af ættkvíslinni Nannochloropsis.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.