SMÁÍS
(Endurbeint frá SmáÍs)
SMÁÍS (Samtök myndrétthafa á Íslandi) voru stofnuð 1992 til að gæta hagsmuna rétthafa myndefnis á Íslandi.
Samtök myndrétthafa á Íslandi | |
Rekstrarform | Samtök |
---|---|
Stofnað | 1992 |
Staðsetning | Laugavegur 182 105 Reykjavík Ísland |
Lykilpersónur | Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdarstjóri |
Starfsemi | Hagsmunasamtök myndrétthafa |
Vefsíða | www.smais.is |
Félagsmenn samtakanna höfðu rétt til dreifingar á meirihluta kvikmynda- og sjónvarpsefnis og tölvuleikja á íslenskum markaði. Félagsmenn voru kvikmyndahús, helstu útgefendur kvikmynda- og sjónvarpsefnis, sjónvarpsstöðvar og helstu dreifingaraðilar tölvuleikja. SMÁÍS var samstarfsaðili Motion Picture Association á Íslandi.
Árið 2014 kærði SMÁÍS framkvæmdastjóra samtakanna fyrir fjárdrátt. Samtökin voru í kjölfarið lögð niður. Ný samtök rétthafa, Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði, voru stofnuð til að taka við hlutverki þeirra.
Meðlimir
breytaMeðlimir samtakana voru:
Lögsóknir
breytaSmáís stóð fyrir einni lögsókn gegn Torrent.is
Tengt efni
breytaTenglar
breyta- SMÁÍS Geymt 17 desember 2003 í Wayback Machine