Slagelse
Slagelse (stundum kallað Slagleysa á íslensku) er bær á suðvestur-Sjálandi í Danmörku. Árið 2013 var íbúafjöldi bæjarins 32.126, en bærinn er sjöundi stærsti bær Sjálands. Eldri mynd nafnsins á dönsku er Slagløse. Um það bil 7 km vestur frá Slagelse liggur Víkingaborgin Trelleborg.
Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.