Slóvenskur dalur (slóvenska: slovenski tolar) var gjaldmiðill notaður í Slóveníu áður en evran var tekin upp árið 2007. Ein króna skiptist í 100 sent (stotinov). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 239,640 SIT.

Slóvenskur dalur
slovenski tolar
LandFáni Slóveníu Slóvenía (áður)
Skiptist í100 sent (stotinov)
ISO 4217-kóðiSIT
Mynt10, 20, 50 sent, 1, 2, 5, 10, 20, 50 dalir
Seðlar10, 20, 50, 100, 200, 500, 1000, 5000, 10000 dalir
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.