Slæðumý (fræðiheiti: Tanytarsus gracilentus) eða Litla toppfluga er tegund af rykmý. Hún er algengasta mýflugnategundin við Mývatn.

Slæðumý
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Arthropoda
Flokkur: Insecta
Ættbálkur: Diptera
Undirættbálkur: Nematocera
Innættbálkur: Culicomorpha
Yfirætt: Chironomoidea
Ætt: Chironomidae
Undirætt: Chironominae
Ættflokkur: Tanytarsini
Ættkvísl: Tanytarsus
van der Wulp, 1874
Species

See text

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.