Skutull.is var héraðsfréttamiðill á Vestfjörðum með höfuðstöðvar á Ísafirði. Vefurinn var starfræktur frá 2007 til seinni parts árs 2016 og var gefinn út af Rauðir pennar ehf. Fyrsti formaður ritstjórnar vefsins var Ólína Þorvarðardóttir.[1]

Heimildir

breyta
  1. „Skutull á Ísafirði er lagstur í dvala“. Þingeyrarvefurinn. 4. nóvember 2016. Sótt 2. október 2023.

Ytri tenglar

breyta