Skriðdepla (fræðiheiti: Veronica scutellata) er vatnajurt af græðisúruætt sem vex í votlendi og súrum jarðvegi[1]. Hæðst hefur hún fundist í 450m hæð fyrir utan við Hveravelli, þar hefur hún sést í 600m hæð við jarðhiti[2].

Skriðdepla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Græðisúruaætt (Plantaginaceae)
Ættkvísl: Deplur (Veronica)
Tegund:
V. scutellata

Tvínefni
Veronica scutellata
L., 1753

Tilvísanir

breyta
  1. Myndskreitt flóra Íslands og Norður-Evrópu - Marjorie Blamey og Christopher Grey-Wilson, þýð: Óskar Ingimarsson og Jón O. Edwald, Skjaldborg hf 1992
  2. Flóra Íslands
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.