Skrúfa Arkímedesar

Skrúfa Arkímedesar er dæla, sem notuð er til að flytja vatn í áveituskurði. Þetta er ein af fjölmörgum uppfinningum, sem eignaðar eru Arkímedesi. Nú á dögum er skrúfa Arkímedesar venjulega nefnd snigilskrúfa, þ.e.a.s. þegar þessi tækni er notuð í iðnaði.

Skrúfa Arkímedesar var handsnúin og gerði kleift að flytja vatn upp í móti
Skrúfa Arkímedesar
Skrúfa Arkímedesar í Huseby í Svíþjóð
Rómverskar skrúfur notaðar til að dæla vatni úr námagöngum á Spáni