Skræklóa (fræðiheiti Charadrius vociferus) er farfugl af lóuætt sem hefur einstaka sinnum komið til Íslands. Skræklóa sást á Íslandi á páska­dag 2014 og hefur ein­ung­is þris­var sinn­um áður sést hér á landi en það voru árin 1939, 1970 og síðast 1980. Skræklóa er varp­fugl víða í Norður-Am­er­íku og er ná­skyld­ur sand­lóu.

Skræklóa

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Lóuætt (Charadriidae)
Ættkvísl: Charadrius
Tegund:
C. vociferus

Tvínefni
Charadrius vociferus
Linnaeus, 1758
Samheiti

Oxyechus vociferus

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.