Skráasnið

Skráarsnið er form á skrám sem yfirleitt segir til um hvaða hugbúnaður verður notaður þegar notandi velur að opna skránna. Í flestum stýrikerfum er geymdur listi yfir þekktar skjala endingar og hvaða hugbúnaður (forrit) verður notað til að opna skránna með.

SkráarendingBreyta

Skráarending er yfirleitt 3ja til 4ja stafa langt og segir venjulega til um á hvaða formi og hvaða forrit á að opna skjalið.

Skráarsnið fyrir myndirBreyta

Myndir hafa alltaf þekkta endingu eins og .jpg, .gif, .svg og .png.[heimild vantar] Það skiptir máli í hvaða skráarsniði myndir eru vistaðar og þarf því að kynna sér vel hvað hvert mynda skráarsnið býður uppá ásamt því að gera sér grein fyrir, fyrir hvaða miðil myndin á að notast. Ef gif er tekið sem dæmi þá er aðeins notaðir 256 litir fyrir hvern ramma og þess vegna óhentug fyrir myndir sem eru eða nýta fleiri lit.

HeimildirBreyta