Skottbríi (fræðiheiti: Loddigesia mirabilis) er tegund bría sem er einlendur við Andes-fjöll í norðvestur-Perú og er í útrýmingarhættu. Karlfuglinn er með sérstakar stélfjaðrir sem skaga langt út.

Skottbríi
Skottbríi (Loddigesia mirabilis)
Skottbríi (Loddigesia mirabilis)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Kólibrífuglar (Trochilidae)
Ættkvísl: Loddigesia
Bonaparte, 1850
Tegund:
L. mirabilis

Tvínefni
Loddigesia mirabilis
Bourcier, 1847
Útbreiðslukort
Útbreiðslukort

[1]

Heimildir

breyta
  1. Óskar Ingimarsson og Þorsteinn Thorarensen. (1992). Undraveröld dýranna 11. Fuglar. Fjölvi
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.