Skotfélag Reykjavíkur

Skotfélag Reykjavíkur (Reykjavig Skydeforening) var fyrsta íþróttafélag á Íslandi. Það var stofnað 1867. Skothúsvegur í miðbæ Reykjavík dregur nafn sitt af æfingahúsi þess. Æfingahús þeirra nefndu þeir Reykjavig Skydeforenings Pavillon, en það gekk ávallt undir nafninu Skothúsið.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.