Skjaldhlynur
Skjaldhlynur (fræðiheiti: Acer circinatum[2]) er runni eða lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá vesturhluta Norður-Ameríku (frá suðvestur Bresku Kólumbíu til norður Kaliforníu).[3][4] Hann verður 5 til 8 m hár, einstaka sinnum að 18 m hár.[4][5]
Skjaldhlynur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer circinatum Pursh[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Acer virgatum Rafin. |
Tilvísanir
breyta- ↑ Pursh, 1814 In: Fl. Am. Sept. 1: 267
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Plants of British Columbia: Acer circinatum Geymt 12 júní 2011 í Wayback Machine
- ↑ 4,0 4,1 Jepson Flora: Acer circinatum
- ↑ Ashley, A. & Ashley, P. (1990). The Canadian Plant Sourcebook. Cheriton Graphics, Ottawa, Ontario, Canada.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skjaldhlynur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer circinatum.