Skjór [1] (fræðiheiti: Pica pica) er fugl af hröfnungaætt. Skjórinn er þekktur fyrir að vera glysgjarn, enda safnar hann eða stelur smáhlutum sem glitra og kemur fyrir í hreiðri sínu.

Skjór
Hljóð fuglsinsⓘ
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Corvidae
Ættkvísl: Pica
Tegund:
P. pica

Tvínefni
Pica pica
Linnaeus, (1758)
Pica pica pica


Tilvísanir

breyta
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.