SkjárGolf
SkjárGolf var íslensk sjónvarpstöð sem var starfandi frá 27. september 2010[1] til desember 2013.[2] Sjónvarpstöðin sýndi eingöngu golf og þá helst: Ryder-bikarinn, Forsetabikarinn, Opna breska meistaramótið, Opna bandaríska mótið, Heimsmótaröðina, Bandaríska mótaröðina, Bvrópska mótaröðina og kvennagolf.[3]. Stöðin var iðulega með beinar útsendingar.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Skjár Golf í loftið í dag“.
- ↑ „Skipta golfi út fyrir knattspyrnu“. Morgunblaðið – gegnum timarit.is.
- ↑ „Skjárinn - Golf“.