Skjálftamiðja

Skjálftamiðja jarðskjálfta er sá punktur á yfirborði jarðar sem er beint fyrir ofan upptök hans.

Skjálftamiðja (hér „Epicenter„) og upptök (hér „Focus“) jarðskjálfta.
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.