Skipalægi er hafsvæði við land sem nýtur skjóls frá öldum og hefur hæfilegt dýpi til að skip geti lagst þar við ankeri eða ból. Skipalægi geta verið náttúrleg eða manngerð. Þau eru oft staðsett utan við hafnir.

Skipalægi við Helgoland

Á Íslandi eru til örnefni sem enda á „-bót“ og vísa þá til skipalægja. Erlendis eru víða þekkt örnefni með red, reede og road í heitinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.