Skinnastaðarhreppur

Skinnastaðarhreppur (oft ritað Skinnastaðahreppur) var hreppur í Norður-Þingeyjarsýslu, kenndur við kirkjustaðinn Skinnastað í Öxarfirði. Til forna var hann oft nefndur Ærlækjarhreppur eftir þingstaðunum á Ærlæk.

Árið 1893 var Skinnastaðarhreppi skipt í tvennt, í Öxarfjarðarhrepp og Fjallahrepp.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.