Fjallahreppur var hreppur í Norður-Þingeyjarsýslu sunnanverðri. Hreppurinn var stofnaður árið 1893 þegar Skinnastaðarhreppi var skipt í tvennt. Nyrðri hlutinn varð að Öxarfjarðarhreppi.

Fjallahreppur

Hinn 1. janúar 1994 sameinaðist Fjallahreppur Öxarfjarðarhreppi á ný undir merkjum hins síðarnefnda.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.