Skarphéðinsgata

Skarphéðinsgata er gata í Norðurmýri, Reykjavík, sem liggur í vinkil milli Snorrabrautar og Skeggjagötu. Nafn götunnar er dregið af Skarphéðni Njálssyni, sem frá er sagt í Brennu-Njáls sögu.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.