Skakkaglit

Skakkaglit er gömul gerð af útsaumi sem talin er eldri gerð af glitsaumi. Saumað er út í einskeft grunnefni eftir reitamynstri en mynstrið skekkist um einn þráð við hvert spor.