Glitsaumur

Glitsaumur er útsaumsspor. Hann var mikið notaður í rúmtjöld og rekkjurefla á 17. og 18. öld. Saumað var í hvítt hörléreft með ullarbandi í mörgum litum. Saumað er í efnið eftir reitamynstri t.d. saumað yfir fjóra þræði en svo þráður hafður á milli spora.

Glitsaumað íslenskt söðuláklæði frá miðri 19. öld. Varðveitt í Þjóðminjasafni Íslands

TengillBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.