Skógviðarbróðir

Skógviðarbróðir (Fræðiheiti: Betula x intermedia) er lágvaxinn runni eða tré af birkiætt. Hann er blendingur af fjalldrapa og birkis.

Skógviðarbróðir

Ástand stofns
Öruggt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
Skógviðarbróðir

Tvínefni
Betula x intermedia
(Hartm.) E.Thomas ex Gaudin
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.