Skófalús
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Skófalús (fræðiheiti: Liposcelis silvarum) er sníkjudýr um 1mm að lengd sem býr í Evrópu, á trjáberki og í fuglshreiðrum. Skófalúsin er vængjalaus og lifir á skófum og smásveppum.
Skófalús | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Liposcelis silvarum (Kolbe, 1888) |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skófalús.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Liposcelis silvarum.