Skírnarnafn
Skírnarnafn er eiginnafn gefið við skírn. Menn skrifa venjulega skírnarnafn (eða skírnarnöfn) og föðurnafn (og/eða ættarnafn) undir flesta samninga sem menn gera. Þegar nöfnum er raðað eftir stafrófsröð þá er Íslendingum raðað eftir skírnarnöfnum, en erlendum eftir ættarnöfnum.