Skátafélagið Vogabúar

skátafélag í Grafarvogi, Reykjavík

Skátafélagið Vogabúar er skátafélag í Grafarvogi, Reykjavík. Skátafélagið býður börnum og ungmennum upp á skátastarf í öllum hverfum Grafarvogs.

Skátafélagið Vogabúar
Stofnun2003
StaðsetningLogafold 106
MarkaðsvæðiGrafarvogur, Grafarholt
ForstöðumaðurFanný Björk Ástráðsdóttir
Fyrrum nafnSkátafélagið Hamar

Skátafélagið Vogabúar hét áður Skátafélagið Hamar og varð til við sameiningu tveggja félaga; Skátafélagsins Dalbúa (stofnað 1969) og Skátafélagsins Vogabúa (stofnað 1988). Hamar breytti svo nafni sínu aftur í Vogabúa haustið 2020.[1] Félaginu var úthlutað lóð við Logafold 106 og var skátaheimili Vogabúa vígt árið 1994.[2] Þangað til hafði félagið glímt við nokkuð aðstöðuleysi.[3]

Skátaskáli

breyta

Skátafélagið á skátaskálann Dalakot sem stendur neðst á Hellisheiði, til móts við Skíðaskálann í Hveradölum. Skálinn er í lítilli notkun.[4]

  1. vefstjori. „Saga Vogabúa“. Vogabúar. Sótt 28. október 2020.
  2. „Morgunblaðið - 43. tölublað (21.02.1998) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 28. október 2020.
  3. „Skátablaðið - 1. tölublað (01.04.1994) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 28. október 2020.
  4. „Ársskýrsla Hamars 2019“ (PDF). Skátafélagið Hamar. 2020. bls. 6.